ALLSKONAR ÖÐRUVÍSI

Ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir

Árleg ráðstefna um skáldskap fyrir börn og unglinga í Gerðubergi. Gestum gefst tækifæri til að hlýða á fyrirlesara og taka þátt í umræðum um hlutverk og stöðu bókmennta fyrir börn og ungmenni í dag.

Taktu frá laugardaginn 5. mars kl. 10:30-13:00