Gisting á meðan landsfundi stendur:
Hægt að bóka gistingu nú þegar, en Landsfundarnefnd hefur samið við Hótel Stykkishólm að hýsa ráðstefnuna.
Að sjálfsögðu er hægt að gista annars staðar. Hér fyrir neðan eru praktískar upplýsingar frá Landsfundarnefnd:
Hótel Stykkishólmur tekur við bókunum í gistingu og best er að senda þeim e-mail á netfangið [email protected]
Tilboð í gistingu hljóðar svona:
Gisting í tveggja manna herbergi 6500kr per mann per nótt
gisting í einsmanns herbergi 11000kr per nótt
Þetta eru verð með morgunmat.
gisting í einsmanns herbergi 11000kr per nótt
Þetta eru verð með morgunmat.
Í Hótel Stykkishólmi er gisting fyrir 157 manns.
69 x 2ja, 5 x 3ja , 4 x 1 manns.
Hótelstjóri er María Ólafsdóttir
69 x 2ja, 5 x 3ja , 4 x 1 manns.
Hótelstjóri er María Ólafsdóttir
Önnur gistiaðstaða í Stykkishólmi:
9x 2ja, 2 x 1 manns herbergi á Hótel Breiðafirði.
Þrír staðir bjóða upp á heimagistingu í Stykkishólmi og næsta nágrenni.
9x 2ja, 2 x 1 manns herbergi á Hótel Breiðafirði.
Þrír staðir bjóða upp á heimagistingu í Stykkishólmi og næsta nágrenni.
Tel. 433-2200