Search

Góðar fréttir af bókaútgáfu

Það er ánægjulegt að sjá frétt frá Mennta og menningarmálaráðuneyti um vöxt í bókaútgáfu sem hefur verið stöðugur undanfarin ár. Sérstaka athygli vekur að mikil aukning er í útgáfu myndskreyttra bóka fyrir börn. Nánar er fjallað um góða stöðu bókaútgáfunnar á vef stjórnarráðsins