Á Leonardo styrk og hælaháum skóm í bókasöfnum Berlínarborgar
Þann 16. nóvember 2006 var haldinn morgunverðarfundur á vegum Upplýsingar þar sem kynnt var ferð nokkurra bókasafnsfræðinga til Berlínar, en fenginn var styrkur frá Leonardo áætlun Evrópusambandsins til fararinnar.
Dagskrá:
Hrafnhildur Hreinsdóttir – Inngangur (pdf)
Þóra Gylfadóttir – Bókasöfn Tækniháskólans og Listaháskólans og bókasafn Freie Universität (pdf)
Erla Kristín Jónasdóttir – Borgarbókasöfn Berlínar (pdf)
Þórhildur S. Sigurðardóttir – Bókasöfn í rannsóknarstofnunum myndir og texti (pdf)
Kristín Geirsdóttir – Þingbókasafnið í Berlín og Lögfræðibókasafn Humboldtháskóla (pdf)
Anna Magnúsdóttir – Berlínarborg (pdf)