WLIC 2021 verður haldin í streymi

IFLA hefur sent frá sér tilkynningu um að næsta World Library and Information Science ráðstefnan WLIC verði stafræn. Þeir eru að gera könnun sem stendur til 8. nóvember og óska þar eftir hugmyndum og tillögum frá öllum aðildarfélögum um efni ráðstefnunnar. Könnunina má nálgast hér

Við munum auglýsa þessa ráðstefnu betur þegar nær dregur. 

Aðalfundur IFLA var haldinn 5. nóvember 2020 í streymi, fundinn er hægt að skoða á youtube rás IFLA, General Assembly 2020