Ímyndarhópur Upplýsingar
Ímyndarhópurinn var stofnaður á haustmánuðum 2010 til þess að vinna að ímyndarmálum stéttar bókasafns- og upplýsingafræðinga og marka stefnu í ímyndarmálum.
Ímyndarhópurinn samanstendur af átta sjálfboðaliðum sem vinna við ýmis störf innan stéttarinnar. Hópurinn hittist á reglulegum vinnufundum.
Ímyndarhópinn skipa:
Margrét Sigurgeirsdóttir, í stjórn Upplýsingar
Sigrún Guðnadóttir, í stjórn SBU
Sara Stef Hildardóttir, Bókasafni Listaháskóla Íslands
Kristín Ósk Hlynsdóttir, RÚV
Óskar Þór Þráinsson, Mosfellsbæ
Hrafn Andrés Harðarson, framkvæmdastjóri Bókasafns Kópavogs
Andrea Ævarsdóttir, Innanríkisráðuneytinu
Erna Björg Smáradóttir, Bankasýslu ríkisins
Sigrún Guðnadóttir, í stjórn SBU
Sara Stef Hildardóttir, Bókasafni Listaháskóla Íslands
Kristín Ósk Hlynsdóttir, RÚV
Óskar Þór Þráinsson, Mosfellsbæ
Hrafn Andrés Harðarson, framkvæmdastjóri Bókasafns Kópavogs
Andrea Ævarsdóttir, Innanríkisráðuneytinu
Erna Björg Smáradóttir, Bankasýslu ríkisins
Hópurinn réð til sín almannatengslaráðgjafa, Fjalar Sigurðarson vor 2011 til þess að veita ráðgjöf um stefnu og áherslu hópsins.
Í kjölfar vinnu hópsins var ákveðið að setja niður eina skylgreiningu á stéttinni sem nær yfir alla með bókasafns- og upplýsingafræðimenntun óháð vinnu og vinnustað. Úr varð „lyftufrasi“ stéttarinnar:
Upplýsingafræðingur skipuleggur upplýsingar og greiðir almenningi, atvinnulífi, skólum og vísindasamfélagi aðgang að áreiðanlegri þekkingu og afþreyingu, hvort sem er á stafrænu eða áþreifanlegu formi.
Það var niðurstaða hópsins að stéttinn þyrfti að sanmælast um að nota starfsheitið upplýsingafræðingur sem regnhlífarheiti ? til hægðarauka í kjarabaráttu og markaðssetningu stéttarinnar.
Það starfsheiti nær yfir alla sama hvar og hvað þeir starfa. Myndræn framsetning af regnhlífarheiti (drög).
Efni frá og í tengslum við ímyndarhóp:
Félagsfundur um ímynd bókasafns- og upplýsingafræðinga
Glærur frá félagsfundinum 26.nóvember 2011
http://vimeo.com/user9063565/upplysingafraedingar (tekin af vél úti í sal)
http://upptokur.hi.is/player/?r=0b9029b4-b803-4682-8aee-58ec00a3b29c (upptaka á glærum og míkrafón hjá Lbs.
Nóv 2011, fundur með skor
Fulltrúar ímyndarhópsins og Upplýsingar áttu fund með Bókasafns- og upplýsingafræðiskor og kynntu þeim tillögur ímyndahópsins.
Morgunkorn um ímynd bókasafns og upplýsingafræðinga og bókavarða, 14.apríl 2011
Fyrirlestur:
Fjalar Sigurðarson, ráðgjafi.
Því miður er truflun á hljóði sem lýsir sér þannig a það dettur inn og út.
Sjálfur fyrirlesturinn hefst 02.45 mín. af upptökutímanum.
Slóðin er: http://upptokur.hi.is/player/?r=9aab79af-aa66-44e3-a181-8eb941d4f4f1
Sjálfur fyrirlesturinn hefst 02.45 mín. af upptökutímanum.
Slóðin er: http://upptokur.hi.is/player/?r=9aab79af-aa66-44e3-a181-8eb941d4f4f1
Prezi glærur úr hugmyndavinnu 2.feb 2011
Tenglar í ýtarefni
Tenglasafn væntanlegt
-> Skólar og rannsóknir
Ritgerðir:
Bókasafns- og upplýsingafræði. Fagþekking og ímynd. http://hdl.handle.net/1946/3552
Rannsókn á starfsvettvangi bókasafns- og upplýsingafræðinga: http://hdl.handle.net/1946/4127