Innri vefur Upplýsingar
Velkomin á innri vef Upplýsingar, félag bókasafns- og upplýsingafræða.
Hér er að finna efni fyrir félagsmenn svo sem félagatal, aðgang að glærum og fyrirlestrum úr námskeiðum og ráðstefnum á vegum upplýsingar sem og fréttamolar upplýsingar.
Ef þú ert með ábendingar um efni eða hefur í höndinum fyrirlestra/greinar/upplýsingar osfrv. sem á heima á vef Upplýsingar, hafðu þá samband við vefstjóra.