Search

Jólagleði Upplýsingar 2025

Jólagleði Upplýsingar 2025 verður haldin með pompi og prakt föstudaginn 28. nóvember kl. 18-20 í Eddu (húsi íslenskunnar) við Arngrímsgötu 5 í Reykjavík.

Skráning er hafin!

Boðið verður upp á laufléttar og ljúffengar veitingar og skemmtiatriði sem hæfir tilefninu.

Kærkomið tækifæri til að leyfa jólaskapinu að njóta sín!

Félagar í Upplýsingu greiða ekkert fyrir jólagleðina.

Þeir sem eru utan félags greiða 6.000 kr. fyrir veitingar og skemmtun á jólagleði. Eftir skráningu þarf utanfélagsfólk að millifæra inn á reikning félagsins:

  • Rnr.: 0111-26-505712

  • Kt.: 571299-3059

og senda kvittun í tölvupósti á [email protected].

Allir, bæði félagar og utan félags þurfa að skrá sig.

Skráningu lýkur föstudaginn 21. nóvember kl. 16.