Jólagleði Upplýsingar verður haldin 22. Nóvember í húsnæði Bókasafns Kópavogs.
Við bjóðum upp á léttar og ljúffengar veitingar og hljómsveitin Eva mun ylja okkur um hjartarætur.
Nánari dagskrá kemur síðar.
Takið daginn frá!