Search

Stjórn Upplýsingar ásamt fræðslu- og skemmtinefnd býður til
jólagleði – skemmtun og kynning á nýju húsnæði
 
Að þessu sinni ætlar félagið að slá tvær flugur í einu höggi. Halda árlega jólagleði og kynna húsnæði það sem félagið flutti í á dögunum.
Föstudaginn 30. nóvember kl. 20-22:30 að Stórhöfða 15, 2. hæð (fyrir ofan Bílasölu Guðfinns og Bitahöllina).
Boðið verður upp á léttar veitingar, skemmtiatriði og notalega samverustund í góðum félagsskap.
Jólagleðin er ókeypis fyrir fullgilda félaga í Upplýsingu. Verð fyrir aðra er kr. 2.500.
Takið kvöldið strax frá og tilkynnið þátttöku fyrir 28. nóvember.
 
Fræðslu- og skemmtinefnd Upplýsingar;
 
Arnfríður Jónasdóttir [email protected] 
Bára Stefánsdóttir [email protected]
Eygló Guðjónsdóttir [email protected]

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *