Search
Þá er komið að hinni árlegu jólagleði Upplýsingar!
 
Við ætlum að koma saman á bókasafni Menntaskólans við Sund föstudaginn 25. nóvember kl 18:30-21:30 enda vel við hæfi þar sem fyrsti sunnudagur í aðventu er þá helgina.
 
Við lofum ljúfum veitingum, notalegri tónlist og jafnvel smá happadrætti.
En fyrst og fremst, skemmtilegri stund með skemmtilegu fólki!
 
Athugið að skráningarfrestur rennur út kl 15:00 mánudaginn 21. nóvember. 
 
Aðgangur er gjaldfrjáls fyrir félagsmenn Upplýsingar.
 
Utanfélagsmenn eru að sjálfsögðu velkomnir en þurfa þó að greiða 3000kr í aðgang sem millifærast á reikning Upplýsingar við skráningu. 
(0111 26 505712 kt. 571299-3059, kvittun á [email protected])

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *