Opnað hefur verið fyrir skráningu á jólagleði Upplýsingar, sem verður haldin á bókasafni Menntavísindasviðs Háskóla Íslands þann. 7 desember kl. 17:30-20:30.
Skráningarfresturinn er til kl. 15:00 þriðjudaginn 4. desember en endilega skráið ykkur sem fyrst.
Vonandi sjáumst við sem flest!