Landsfundur 2008

Landsfundur 2008

Landsfundur Upplýsingar 2008 var haldinn dagana 10. og 11. október í Flensborgarskóla í Hafnarfirði.

Yfirskrift Landsfundarins var: Í takt við tímann.
 
 
 
Fundargerðir:
 
 
 
 
Erindi:
 
Olaf Eigenbrodt, starfsmaður við Humboldt-háskóla í 
Þýskalandi – Um hönnun bókasafna 
Fyrirlestur 1 (PDF)
Fyrirlestur 2 (PDF)

Starfsmenn Landskerfis bókasafna -Framtíðarsýn Gegnis 
Fyrirlestur PDF
Andrea Jóhannsdóttir – Alefli, notendafélag Gegnis
Fyrirlestur PDF

Kristján Ari Arason – Kynning á námi í bókasafnstækni

Fyrirlestur PDF

Ágústa Pálsdóttir – Framhaldsnám í bókasafns- og upplýsingafræði við Háskóla Íslands

Fyrirlestur PDF

Þórkatla Aðalsteinsdóttir, sálfræðingur – Viðskiptavinurinn/Upplýsingaþjónusta            
Fyrirlestur PDF

Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir
-Upplýsingaleikni  
Fyrirlestur PDF

Óskar Guðjónsson – E-bækur
Fyrirlestur PDF1 

Halldóra Þorsteinsdóttir – Rafræn tímarit
Fyrirlestur PDF