Landsfundur Upplýsingar 2010 – Upplýsingalæsi á 21.öldinni 

17.-18.september í Hótel Stykkishólmi.
Upplýsingar um gistimöguleika má finna hér
Formlegri skráningu á skráningarsíðu er lokið. Athugið að en er hægt að skrá með því að senda póst á [email protected] ef einhverjir vilja bætast í hópinn á síðustu metrunum. Vinsamlega hafið í huga að þið verðið að útvega ykkur gistingu sjálf. Sjá tengil að ofan. Hótel Stykkishólmur er fullbókað, sími þar er 430 2100.
Eitthvað hefur verið um forföll svo hugsanlega er eitthvað laust þar.
Eitthvað hefur verið um forföll svo hugsanlega er eitthvað laust þar.
——————–
Dagskrá: [ENGLISH VERSION]
Föstudagur 17. september 2010:
09:00 Afhending gagna, kaffi, te
10:30 Landsfundur settur. Hrafnhildur Hreinsdóttir, formaður Upplýsingar
10:45 Fyrirkomulag Landsfundar. Halldóra Jónsdóttir formaður Landsfundarnefndar
11:00 Hvar.is m.t.t. upplýsingalæsis. Birgir Björnsson, umsjónarmaður hvar.is
11:30 Upplýsingalæsi / -leikni í HR. Guðrún Tryggvadóttir og Sara Stefánsdóttir bókasafnsfræðingar við HR
12:00 Léttur hádegisverður
13:30 Upplýsingalæsi / -leikni í íslenskum framhaldsskólum. Kristín Björgvinsdóttir forstöðumaður bókasafns FFjölbrautaskólans við Ármúla
14:00 Upplýsingalæsi í framhaldsskóla án skólabókasafns. Helga Lind Hjartardóttir námsráðgjafi Fjölbrautaskóla Snæfellinga.
14:30 Kaffihlé
15:00 Upplýsingalæsi og hlutverk bókasafna. Katrín Jakopsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra
15:30 Iceland ? a library stroll. Olaf Eigenbrodt University of Hamburg.
15:45 Fundarhlé ? faghópar hittast og funda
16:30 Stykkishólmur á eigin vegum; Bókasafnið / Eldfjallasafnið / Vatnasafnið /
Norska húsið / Bjórverksmiðjan Jökull / Gallerí Lundi handverkshús / kirkjurnar / útsýnisganga á Súgandisey við höfnina / sprettur og pottalega í sundlauginni / …
Norska húsið / Bjórverksmiðjan Jökull / Gallerí Lundi handverkshús / kirkjurnar / útsýnisganga á Súgandisey við höfnina / sprettur og pottalega í sundlauginni / …
18:30 Móttaka ? Hótel Stykkishólmur
20:15 Hátíðarkvöldverður. Veislustjóri Sigríður Margrét Guðmundsdóttir frá Landnámssetrinu í Borgarnesi.
Kristín Steinsdóttir formaður Rithöfundasambands Íslands flytur hugvekju.
Laugardagur 18. september 2010
9:30 Hvað er framundan? Fanney Sigurgeirsdóttir kerfisbókavörður Landskerfis bókasafna
10:10 Alefli. Rósa Jónsdóttir formaður Aleflis
10:30 Kaffihlé
11:00 Library on the agenda. Fr. Dr. Lux Generaldirektorin Zentral- und Landesbibliothek Berlin, fráfarandi forseti IFLA
12:00 Léttur hádegisverður
13:30 Hlutverk bókasafna í þjóðfélaginu, ný verkefni á bókasöfnum, fjölmenning og markaðssetning bókasafna. Kristín R. Vilhjálmsdóttir Borgarbókasafni sendir okkur heim með fullt af hugmyndum og full eldmóðs!
14:15 Landsfundi slitið. Hrafnhildur Hreinsdóttir Formaður Upplýsingar
15:00 Ævintýrasigling um Breiðafjörð með Sæferðum (u.þ.b. 2 klst.) ?
athugið ? siglingin er ekki hluti af dagskrá né af þátttökugjaldi Landsfundar
dagskrá síðast uppfærð 10.september 2010
———————
Þátttökugjald þarf að greiða með beingreiðslu (millifærslu) í banka. Þátttökugjald óskast greitt á reikning Upplýsingar í síðasta lagi 24 klst. fyrir viðburð. Kennitala félagsins er 571299-3059 og reikningsnúmerið er 0111-26-505713. Athugið að nauðsynlegt er að upplýsingar um greiðanda og tilefni greiðslu komi fram. Ef senda þarf reikning ogeða óskað er eftir greiðslukvittun þá verður að hafa samband beint við gjaldkera Upplýsingar: Sigrúnu Guðnadóttur á netfanginu [email protected]