Landsfundur 2012

Landsfundur Upplýsingar 2012
27.-28.september í Turninum, Kópavogi.
 
Landsfundur Upplýsingar verður að þessu sinni haldinn á 20. hæð í Turninum við Smáratorg í Kópavogi, dagana 27. og 28. september n. k. Mæting kl. 8.30 á fimmtudeginum. Hátíðarkvöldverður verður kl. 19:00 í Turninum. Eftir hádegi á föstudeginum er dagskrá sem lýkur með kokkteil.
 
 
Upplýsingar um skráningu
Skráning á Landsfund Upplýsingar 27. og 28. september 2012 í Kópavoginum: Vinasamlegast skráið ykkur hér
Vinsamlegast greiðið þátttökugjaldið inn á reikning 0111 26 505713 kt. 571299-3059 og sendið staðfestingu á [email protected]. Verðið er kr. 24.000.- fyrir félagsmenn en kr. 30.000.- fyrir aðra. Hátíðarkvöldverður er innifalinn í ráðstefnugjaldi. Bent skal á styrktarsjóði stéttarfélaga en þátttaka í ráðstefnum af þessu tagi túlkast sem námskeið og fræðsla. Frá og með 2. september hækkar gjaldið upp í kr. 29.000.- fyrir félagsmenn og kr. 35.000.- fyrir aðra. Síðasti skráningardagur er 20. september. Fyrir þá sem vilja gista á hóteli er bent á Hótel Smára (http://www.hotelsmari.is/ ), sem er í göngufæri frá Turninum.
 
Fyrirspurnir berist til [email protected]
 
 

Landsfundur Upplýsingar
Turninum í Kópavogi, 27. og 28. september 2012

Gagn og Gaman

Fimmtudagur 27. september

8:30 Afhending gagna
9:00 Fundur settur. Formaður Upplýsingar – Margrét Sigurgeirsdóttir
9:15
Ávarp af skjá. Mennta- og menningarmálaráðherra ? Katrín Jakobsdóttir
9:30
Upplýsinga- og miðlalæsi. Ross Todd
10:15 Fyrirspurnir

10:30 Kaffihlé

11:00 Rafræn skjalavarsla. Njörður Sigurðsson
11:20 Hlutverk sérfræðisafna í nútíma samfélagi – litið um öxl og horft til framtíðar. Sólveig Þorsteinsdóttir
11:40
Skólinn og spjaldtölvan. Jökull Sigurðsson

12:00 Hádegisverður

13:00 Open library. Lau Rasmussen
13:30
Leitir.is ? framtíðaráform. Sveinbjörg Sveinsdóttir
13:45
Landsbókasafn á einu (les)bretti. Kristinn Sigurðsson
14:00
?Öpps“. Atli Stefán Yngvason
14:15
Ólöglegt niðurhal. Helgi Sigurbjörnsson
14:30
Fyrirspurnir

14:45 Kaffihlé

15:15 Barnabókasetrið á Akureyri. Brynhildur Þórarinsdóttir
15:45
?Allskonar um bókasöfn og bækur og fáeinar hugleiðingar um risaeðlur?. Vigdís Grímsdóttir
16:15 Fyrirspurnir
16:30 Tilvalinn tími fyrir hópa að hittast.

19:00 Fordrykkur og hátíðarkvöldverður í Turninum

Föstudagur 28. september

9:00 Mæting
9:15 Pappírinn yfirgefinn. Árni Matthíasson
10:00
Framtíð bókasafna. Andreas Mittrowann
10:45
Ímyndarkönnun. Fjalar Sigurðarson

11:00 Kaffihlé

11:30 Gestafyrirlestur. Phil Bradley
12:30
Landsfundi slitið. Formaður Upplýsingar – Margrét Sigurgeirsdóttir

Hver og einn finni sér eitthvað í gogginn

13:00 Skoðunarferð um Menningartorfuna. Opið hús fyrir landsfundarmenn á eftirtöldum stöðum:
Blindrabókasafn Íslands, Héraðsskjalasafn Kópavogs, Bókasafn Kópavogs, Náttúrufræðistofa Kópavogs, Tónlistarsafn Íslands, Listasafn Kópavogs – Gerðarsafn, Salurinn og Molinn – ungmennahús (sjá kort í möppu).
14:30
Endað er í Forsælunni, forsal Salarins en þar verður boðið upp á léttar veitingar i boði Lista- og menningarráðs Kópavogs.
15:00 Ávarp og kveðjuorð Karenar E. Halldórsdóttur, formanns Lista- og menningarráðs Kópavogs.
16:00 Lok 

 

 

Styrktaraðilar:

 OneSystems er fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun skjala- og málalausna fyrir Microsoft umhverfið.