Search

Sjáumst á Selfossi!

Almennar upplýsingar

Landsfundur Upplýsingar 2025 verður haldinn á Hótel Selfossi dagana 16. og 17. október. 

Þátttökugjald

– 34.000 kr. fyrir félagsmenn
– 41.000 kr. fyrir utanfélagsmenn

Eftir 1. október hækkar gjaldið í:
– 38.000 kr. fyrir félagsmenn
– 45.000 kr. fyrir utanfélagsmenn
 

Ráðstefnugestir innan BHM geta sótt um styrk fyrir ráðstefnugjaldi, gistingu og ferðakostnaði hjá Starfsþróunarsetri háskólamanna eða styrktarsjóð.

Ráðstefnugestir innan starfsmannafélaga sveitarfélaga ættu að geta sótt um styrk í Sameyki (BSRB) fyrir ráðstefnugaldi, ferðakostnaði og gistingu.

 

Tengiliðir vegna Landsfundar 2025

Sjáumst á Selfossi!