Dagskrá málþingsins er nú að nærri tilbúin og því minnum við ykkur á að taka 15. október frá. Innan skamms verður hægt að skrá sig hér á vefnum.
Aðgengi fyrir alla
Fortíð metin ? framtíð rædd
Málþing um landsaðgang Íslendinga að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum
Staður og tími: Grand Hotel, Reykjavík, 15. október 2007 kl. 8:30-16:30
Kl. 08:30?09:00 Skráning
Kl. 09:00-09:15 Ávarp
Kl. 09:15-09:30 Sigrún K. Hannesdóttir, formaður Upplýsingar: Inngangur og saga
Aðgengi ? notkun ? reynsla: Fundarstjóri: Sveinn Ólafsson, starfsmaður Landsaðgangs
Kl. 09:30-10:00 Sander Verboom, Elsevier Account Manager: ScienceDirect in
Iceland – A Ten-Year Subscription to Growth
Kl. 10:00-10:30 Kaffihlé
Kl. 10:30-10:50 Pálína Héðinsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur:
Bókasöfn í breyttu umhverfi
Kl. 10:50-11:30 Matthías Kjeld, læknir og efnameinafræðingur og Helga Jónsdóttir
hjúkrunarfræðingur: Reynsla notenda
Kl. 11:30-11:50 Dagrún Ellen Árnadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur:
Upplýsingaöflun nemenda í framhaldsnámi á háskólastigi
Kl. 11:50-13:00 Hádegisverðarhlé
Aðgengi ? eldra efni ? varðveisla: Fundarstjóri: Þóra Gylfadóttir, Miðstöð
Evrópuupplýsinga
Kl. 13:00-13:45 Arne Jakobsson, Library Director and Project manager for NORA:
NORA and the development of institutional repositories in Norway: concepts on Open Access.
Kl. 13:45-14:10 NN: Langtímavarðveisla á stafrænum gögnum
Kl. 14:10-15:00 Dirk Wittinghöfer, Senior Project Manager: Kynning á DigiTool,
Kerfi frá Ex Libris fyrir varðveislu rafrænna gagna
Kl. 15:00-15:30 Kaffihlé
Aðgengi ? framtíðarsýn
Kl. 15:30-15:50 Sólveig Þorsteinsdóttir, sviðsstjóri bókasafns- og upplýsingasviðs
LSH: Framtíðarsýn ráðgjafarnefndar um landssamninga
Kl. 15:50-16:10 Guðbjörg Sigurðardóttir, skrifstofustjóri í forsætisráðuneyti: Mótun
nýrrar stefnu um upplýsingasamfélagið