Framtíðin, fagið og félagið
Málþing Upplýsingar
29.nóvember 2019
Day(s)
:
Hour(s)
:
Minute(s)
:
Second(s)
Málþing Upplýsingar
Tilgangur málþingsins er að skoða hlutverk bókasafna, stöðu upplýsingafræðingsins og rýna í framtíðina.
Staðsetningin
Málþingið verður haldið þann 29. nóvember, frá kl 13-16:30 í fjölnotasalnum Sveinatungu við Garðartorg í Garðarbæ.
Jólagleði Upplýsingar
Skömmu eftir að málþingi lýkur höldum við hina árlegu jólagleði Upplýsingar. Hún verður haldin í Fjölbrautarskóla Garðabæjar, frá klukkan 17-19, Skólabraut 6 í Garðabæ. Við njótum léttra veitinga og höfum gaman saman.
Skráning er hafin (sjá neðar)
Dagskrá málþingsins
Farsímavæn dagskrá: upplysing.is/dagskra
13:00 - Mæting
13:30 - Setning málþings
Margrét Sigurgeirsdóttir – forstöðumaður bókasafns Garðabæjar og fulltrúi málþingsnefndar
13:35 - Alda Hrannardóttir
Alda Hrannardóttir, forstöðumaður bókasafnsins á Patreksfirði: Ástir og örlög bókasafnseinyrkjans
14:00 - Helga Einarsdóttir
Helga Einarsdóttir, verkefnastjóri fræðslu og miðlunar í Bókasafni Kópavogs mun fjalla um skipulagningu viðburða og fræðslu á safninu.
14:30 - Kaffihlé
14:50 - Rauha Maarno
Rauha Maarno, framkvæmdastjóri finnska Félags bókasafna- og upplýsingafræða: Change is upon us! Library profession in close-up
15:35 - Pálína Magnúsdóttir
Pálína Magnúsdóttir, Borgarbókavörður, 360° Borgarbókasafnsins – á flugi inn í framtíðina
16:00 Umræður
16:30 Málþingi slitið
Jólagleði hefst kl.17 í Fjölbrautaskóla Garðabæjar.
Skráning og skráningargjöld
Almennt gjald á málþing: 7.500 kr
Félagar í Upplýsingu: 6.000 kr.
Vekjum athygli á að stofnanaaðild í félaginu gefur stofnun kost á að senda einn starfsmann á sama gjaldi og félagsmenn fá.
Almennt gjald á jólagleði: 1.500
Félagar í Upplýsingu og stofnanaðild (fyrir einn starfsmann): Frítt
Við skráningu þarf að greiða skráningargjald inn á reikning félagsins og senda kvittun í tölvupósti á [email protected].
Kennitala: 5712993059
Reiknings nr.: 0111-26-505712
Skráningu lýkur á hádegi mánudaginn 25. nóvember.