Upplýsing stendur fyrir reglulegum morgunverðarfundum fyrir félagsmenn yfir vetrartímann. Fundirnir ganga undir heitinu Morgunkorn og er stefnan að halda þrjá slíka fundi á vorin og þrjá á haustin. Efni þeirra tengist stéttinni alltaf á einhvern hátt og er reynt að hafa þá áhugaverða og spennandi. Fyrirlesarar koma bæði úr hópi bókasafns- og upplýsingafræðinga sem og annars staðar frá. Morgunkornin eru alltaf haldin á fimmtudegi, nema þegar Bókasafnsdaginn ber upp á öðrum degi og staðsetningin er breytileg. Félagsmenn og aðrir starfsmenn bókasafna eru hvattir til þess að koma og fylgjast með því sem er efst á baugi hjá stéttinni hverju sinni og gauka að stjórninni ábendingum um efni og fyrirlesara. Skuldlausir félagar greiða ekki fyrir Morgunkorn en aðrir greiða 1.000 kr.
Morgunkorn veturinn 2023-2024
Morgunkorn veturinn 2021-2022
Morgunkorn veturinn 2020-2021
Morgunkorn veturinn 2019-2020
Morgunkorn 6: 16. maí – Lýðræði og bókasöfn (forskot á Bókasafnsdaginn) – Salvör Nordal
Morgunkorn 5: 27. apríl – Örvun og innblástur eða „dauðar endur“ – um starfsemi ARLIS/Norden – Gróa Finnsdóttir og Gunnhildur Björnsdóttir
Morgunkon 14. apríl 2016 – Upplýsingasamfélag framtíðarinnar – Dr. Haukur Arnþórsson.
Morgunkorn 10. mars 2016 – Cycling for Libraries – Erla Kristín Jónasdóttir og Þórhildur S. Sigurðardóttir.
Morgunkorn 18. febrúar 2016 – Fulltrúar Háskólans á Bifröst kynntu væntanlegt námskeið.
Morgunkorn 7: Samtímalist á stafrænu formi og Europeana, 11. apríl 2013
Morgunkorn 6: Varðveislumál og miðlun sjónvarps- og útvarpsefnis með hliðsjón af arfleifð Halldórs Laxness, 7. mars 2013.
Morgunkorn 5: Norræna húsið, 7. febrúar 2013
Morgunkorn 4: Nýju bókasafnalögin, 10. janúar 2013
Morgunkorn 3: Ólíkar birtingarmyndir vampýrunnar, 8. nóvember 2012
Morgunkorn 2: Ímyndarkönnun bókasafns-og upplýsingafræðinga – niðurstöður könnunar í maí 2012, 11. október 2012
Morgunkorn 1: Upplýsingagjöf stjórnvalda um málefni sem varða almenning og Samfélagsmiðlar – Upplýsingaflóð og varðveisla, 13. september 2012.
Morgunkorn nr. 7 Viðburðir á söfnum – vinnustofa 15.apríl
Morgunkorn nr. 6 Opinn hugbúnaður og notkunarmöguleikar fyrir stéttina 11.mars 2010
Morgunkorn nr. 5 Skjábækur blessun eða bölvun 11. febrúar 2010
Morgunkorn nr. 4 Hver ber ábyrgð á þinni símenntun 15. janúar 2010
Morgunkorn nr. 3 Starfsheitið 5. nóv 2009
Morgunkorn nr. 2 Niðurskurður í bókasöfnum 1. okt. 2009