[et_pb_section fb_built=“1″ _builder_version=“3.0.47″][et_pb_row _builder_version=“3.0.47″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“][et_pb_column type=“4_4″ _builder_version=“3.0.71″ parallax=“off“ parallax_method=“on“][et_pb_text _builder_version=“3.0.71″]
Nú styttist í næsta Morgunkorn Upplýsingar en það fer fram fimmtudaginn 18. nóvember nk. kl. 8:30. Þá bregðum við okkur norður í land þar sem þær Hrönn Björgvinsdóttir og Svala Hrönn Sveinsdóttir á Amtsbókasafni Akureyrar munu fræða okkur um starf safnsins, en það hefur vakið sérstaka athygli fyrir vel heppnaða markaðsetningu á samfélagsmiðlum. Svala og Hrönn sjá um líflega Instagram- og TikTok-reikninga Amtsbókasafnsins. Þær segja frá því hvernig safnið notar miðlana, stefnu og markmiðum safnsins á þessum vettvangi og sýna auk þess nokkur dæmi og gefa ýmis ráð.
[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=“3.0.71″][et_pb_column type=“4_4″ _builder_version=“3.0.71″ parallax=“off“ parallax_method=“on“][et_pb_image src=“https://upplysing.is/wp-content/uploads/2021/11/Amtsbokasafnid-morgunkorn.png“ _builder_version=“3.0.71″][/et_pb_image][/et_pb_column][/et_pb_row][et_pb_row _builder_version=“3.0.71″][et_pb_column type=“4_4″ _builder_version=“3.0.71″ parallax=“off“ parallax_method=“on“][et_pb_text _builder_version=“3.0.71″]
Morgunkornið verður í streymi og verður tengill á streymið birtur hér á vefnum svo og í Facebook-viðburðinum hér að neðan.
[/et_pb_text][et_pb_button button_url=“https://youtu.be/z01Uu0jfJIU“ url_new_window=“on“ button_text=“Morgunkorn 18. nóvember“ _builder_version=“3.0.71″ background_color=“#800000″][/et_pb_button][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]