Morgunkorn 2011-2012

Morgunkorn veturinn 2011-2012
 
Morgunkorn nr.6: Söfn, hamfarir og viðbragðsáætlanir, 22.mars 2012.
Fyrirlestrar:
 
Nathalie Jacqueminet, Fagstjóri forvörslu í Þjóðminjasafni Íslands fjallar um verkefnið „blue shield? sem er að fara af stað.: Öryggismál safna: Upptaka af fyrirlestrinum
 
Hlíf S. Arndal forstöðumaður bókasafns Hveragerðis fjallar um viðbrögð og afleiðingar jarðskjálftanna árin 2000 og 2008. Sækja glærur , Upptaka af fyrirlestrinum

 
 
  
Morgunkorn nr. 5 Rafbækur og rafbókavefir 9.febrúar 2012
Fyrirlestrar:
Óli Gneisti Sóleyjarson, rafbokavefur.is: „Rafbókavefurinn og hugmyndin um opnar rafbækur“ Sækja glærur
Óskar Þór Þráinsson, stofnandi rafbókaveitunnar Emma.is: ?Fimm mikilvægustu atriðin í upplýstri umræðu um rafbækur (Það sem þú vissir ekki að þú þyrftir að vita um rafbækur)“  Sækja glærur
 
 
 
 
Morgunkorn nr. 4 Tölfræði bókasafna 12.janúar 2012
 
Fyrirlestrar:
Eiríkur Þorláksson, lista- og safnadeild skrifstofu menningamála hjá Mennta- og menningamálaráðuneytinu: Tölfræði bókasafnanna á fyrsta áratug 21.aldarinnar- og hvað svo?
Ragnar Karlsson, Hagstofu Íslands: Staðtölur bókasafna: staða og horfur
 
 
 
Morgunkorn nr3: Upplýsingasiðfræði ? ritskoðun á bókasöfnum? 10.nóvember 2011
 
Fyrirlestrar:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir  deildarbókavörður á Borgarbókasafni: Bókasöfn í sauðargæru
Hrafn Andrés Harðarson bæjarbókavörður, Bókasafni Kópavogs.   Skoðun rita og ólíkar skoðanir ? hugleiðing um aðföng. Sækja glærur
 
 
 
Morgunkorn nr.2: Notendafræðsla, 13.október 2011
 
Fyrirlestur:
Sólveig Þorsteinsdóttir forstöðumaður heilbrigðisvísindabókasafns: Notendafræðsla á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi.
Sara Stefánsdóttir upplýsingafræðingur: Notendafræðsla í Háskólanum í Reykjavík.
 
 
Morgunkorn nr.1: Bókmenntaborgin Reykjavík, 14.september 2011
 
Fyrirlestur:
Kristín Viðarsdóttir og Auður Rán Þorgeirsdóttir: Bókmenntaborg UNESCO 2011 Sækja glærur
 
Siggerður Ólöf Sigurðardóttir, formaður Félags fagfólks á skólasöfnum: Aðkoma skólasafna grunnskólanna að nafnbótinni bókmenntaborg UNESCO 2011