Search

Morgunkorn á bókasafnsdaginn 2021

[et_pb_section fb_built=“1″ admin_label=“section“ _builder_version=“3.0.47″][et_pb_row admin_label=“row“ _builder_version=“3.0.47″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“][et_pb_column type=“4_4″ _builder_version=“3.0.47″ parallax=“off“ parallax_method=“on“][et_pb_text admin_label=“Text“ _builder_version=“3.0.71″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“]

Að venju verður haldið sérstakt Morgunkorn að morgni Bókasafnsdagsins 8. september þar sem félagsmenn Upplýsingar og starfsmenn bókasafna koma saman, halda upp á Bókasafnsdaginn, þiggja léttar veitingar og hlusta á erindi í tilefni dagsins. Skuldlausir félagar í Upplýsingu greiða ekki fyrir Morgunkorn, aðrir greiða 1.000 krónur.
Við hefjum gleðina á morgunkaffi með covid sniði kl.8:30 en dagskráin sjálf hefst 8:45. 

Staður: Náttúrufræðistofnun Íslands þar sem hægt verður að tryggja ábyrga fjarlægð milli einstaklinga

  • 08:15 – Húsið opnar/morgunmatur
  • 8:40/8:45 – Formaður Upplýsingar kynnir
  • 8:45-9:15 – Sævar Helgi Bragason eða Stjörnu Sævar flytur erindi 
  • 9:15- 9:20 – Kynning á vali starfsfólks og gesta bókasafna þegar kemur að leslista í tengslum við þema dagsins
  • 9:20 – Afhending Hvatningarverðlauna Upplýsingar

Að venju verður Morgunkornið sent út í streymi en þeir sem vilja mæta á staðinn eru beðnir um að skrá sig hér.

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]