Search

Fyrsta morgnunkorn ársins hjá Upplýsingu verður haldið fimmtudaginn 13. janúar kl. 8:30-9:45 í fyrilestrarsalnum í Þjóðarbókhlöðunni á 2. hæð.


Millisafnalán ? nýjir möguleikar
Í þessu morgunkorni munu Sigrún Hauksdóttir frá Landskerfi og Þórný Hlynsdóttir frá Landsbókasafni  setja fram hugleiðingar um millisafnalán sem hluta að bættri þjónustu og rekstri bókasafna. Millisafnalán íslenskra bókasafna verða skoðuð í sögulegu samhengi og horft til framtíðar. Nýjir og ónýttir möguleikar ligga í samskrá íslenskra bókasafna, Gegnir ásamt breyttu aðgengi með efni á rafrænu formi.


Skráning fer fram hér

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *