Search

Aðgengi með síma að vef bókasafna
Leiðbeinendur: Ólafur Sverrir Kjartansson sérfræðingur hjá Skýrr
Staður: Kennslustofa Þjóðarbókhlöðu 4. hæð
Tími:  Þriðjudaginn 8. nóvember, kl. 14-16 = 2 klst.
Verð:   Kr. 6.500 til félagsmanna Upplýsingar en kr. 10.000 fyrir aðra.12.000
Skráning: Skráning hér. Skráning stendur til mánudagsins 7. nóvember kl. 14:00.


Fyrirlestur:
Fyrirlestur fyrir vefstjóra, stjórnendur safna og aðra þá sem málið varðar. Hvað er að gerast varðandi aðgengi með síma að vefjum. Hvað er þetta ?apps?!  Hvað þarf að hugsa um varðandi vefi til þess að veita símum aðgengi að vefjum bókasafnanna og annað sem upp getur komið.


Markmiðslýsing:
Að loknu námskeiðinu ættu þátttakendur að vera upplýstari um aðgengi með síma að vef.


Þátttakendur:
Lágmark 10 þátttakendur.



 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *