Hér munu birtar upplýsingar um námskeið á vegum Upplýsingar
Vorönn 2014
Námskeið um fjölbreytileikann, *Ert þú páfugl, mörgæs, haukur, dúfa eða ugla?* 30. apríl kl. 9:00 – staður auglýstur síðar.
Á þessu 2 klukkustunda námskeiði skoðum við hvernig við getum aukið skilning okkar á ólíkum nálgunum fólks við verkefni, samskipti, samvinnu og fleira. Með auknum skilningi getum við betur nýtt okkur fjölbreytileika okkar til aukins árangurs og ánægju. Kennari er Herdís Pála, MBA og alþjóðlega vottaður markþjálfi (sjá meira um Herdísi inn á www.herdispala.is)
Haustönn 2013 – Haustönn 2013
[Upplýsingar í vinnslu]
Vorönn 2012
Námskeið um samskipti og þjónustu starfsfólks bókasafna 14.apríl 2012: Lýsing
Vinnustofa um vandamál í skráningu 12.mars 2012
Vorönn 2011
Dagsetning | Heiti | Leiðbeinandi | Námslýsingar | Skráning |
31.mars | Frá bókasafni til samfélags-/menningarhúss | Pálína Magnúsdóttir og Guðrún Dís Jónatansdóttir | Námslýsing | Skráning |
22.febrúar | Hvar.is námskeið | Skráning | ||
18.mars | Google Apps námskeið með áherslu á Google Docs | Maríanna Friðjónsdóttir. | Skráning |
Haustönn 2010
Heiti | Leiðbeinandi | Námslýsingar | Skráning | |
21. október |
Komdu á Twitter |
Sara Stefánsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur | Námslýsing | Skráning |
Vorönn 2010
Haustönn 2009
Dagsetning | Heiti | Leiðbeinandi | Námslýsingar | Skráning |
22. & 23. október |
Stefnumótun bókasafna |
Hólmkell Hreinsson, Amtsbókasafni og Margrét Sigurgeirsdóttir, Lindasafni |
Námslýsing | Skráning |
9. & 13. nóvember | Bókasafnið á Facebook | Sigrún Gunnarsdóttir, tölvunarfræðingur |
Námslýsing | Skráning |