Search

Námskeið sem til stóð að halda í samstarfi við símenntun Háskólans á Bifröst dagana 14. og 15. október nk. hefur, því miður, verið aflýst vegna dræmrar skráningar.
Ekki var talið heppilegt að halda námskeiðið miðað við þann fjölda sem hafði skráð sig þar sem verðið á námskeiðinu hefði þá hækkað fyrir hvern og einn.

Formleg tilkynning til þeirra er skráðu sig ætti að berast fljótlega frá Bifröst.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *