Netheimildir


Við notkun heimilda er mikilvægt að átta sig á áreiðanleika þeirra. Á þetta sérstaklega við um heimildir af Netinu.


Um mat á áreiðanleika heimilda má benda á vefinn Netheimildir þar sem er að finna ábendingar við gæðamat upplýsinga af Netinu og grein Þórdísar T. Þórarinsdóttur Netið sem heimild. Hugleiðingar um mat á áreiðanleika upplýsinga á Internetinu.