Search

Nordic Libraries for Sustainability Webinar, vol. 1

Vefráðstefna norrænna bókasafna um sjálfbærni

Markmið ráðstefnunnar er að kynna og deila þekkingu um hvernig bókasöfn á norðurlöndunum vinna að sjálfbærni og taka þátt í að ná heimsmarkmiðum um sjálfbæra þróun. Þetta verður fyrsta vefráðstefnan um þetta málefni en vonir standa til að þær verði fleiri í framtíðinni.

Dagskráin hefst kl. 8 að íslenskum tíma en dagskráin miðar við skandinavískan tíma og þarna er kominn vetrartími svo það munar einum tíma.

Nánari upplýsingar má finna á síðu verkefnisins.

Hlekkur á vefráðstefnuna á Teams.

Lykilorð: xySgXL

Facebook viðburðurinn: https://www.facebook.com/events/1068653200965831

Glærur og annað efni frá vefráðstefnunni má finna hér: https://www.libraries.fi/greenlibrary