Á aðalfundi Upplýsingar 6. maí síðastliðinn var kosin ný stjórn.
Sigrún Klara Hannesdóttir formaður og
Óskar Guðjónsson varaformaður sitja áfram.
Nýir stjórnarmenn eru
Helga Halldórsdóttir,
Hrafnhildur Tryggvadóttir og
Sigrún Guðnadóttir.
Varamenn í stjórn eru Hulda B. Þorkelsdóttir og Þórdís Þórarinsdóttir.
Hafdís Dögg Hafsteinsdóttir og Nanna Lind Svavarsdóttir voru endurkjörnar sem skoðunarmenn reikninga, en Halldóra Jónsdóttir kosin ný.