Vefurinn Upplysing.is hefur nú verið uppfærður í nýtt vefkerfi. Nýja vefkerfið styður alla helstu vafra og lagar sig að stærð skjá og annarra lestækja ss. snjallsíma eða spjaldtölva. Nýji vefurinn hefur verið endurhannaður með það að markmiði að gera efni hans sjáanlegra og gera viðmótið aðgengilegra. Einnig hefur verið opnuð Youtube rás og Flicr myndareikningur til að halda utan um margmiðlunarefni í tengslum við starfsemi Upplýsingar.