Search

Starfsnám á bókasafni Evrópuþingsins

Bókasafn Evrópuþingsins auglýsir tvær starfsnámsstöður lausar til umsóknar. Starfsnámið er til fimm mánaða og hefst 1. mars 2024. Umsóknarfresturinn er til 31. október 2023.

Nánari upplýsingar er að finna á eftirfarandi hlekkjum:

https://ep-stages.gestmax.eu/5399/1/digital-library-unit/en_US?backlink=search

https://ep-stages.gestmax.eu/5379/1/library-reading-room-unit/en_US?backlink=search

Almennar upplýsingar um starfsnámið:

https://ep-stages.gestmax.eu/website/homepage