Bókasafns og upplýsingafræði er þverfagleg starfsgrein sem spannar vítt svið. Upplýsingafræðingar sinna fjölbreyttum störfum sem tengjast upplýsingamiðlun, hvort sem þau störf tengjast bókasöfnum, skjalastjórnun, minjasöfnum eða vefsíðum.
Í stjórnkerfinu eru ýmis lög og reglugerðir sem ná yfir upplýsingafræði og einstakar stofnanir, svo sem almennings- og sérfræðisöfn en einnig um meðferð útgefinna rita og hugverkarétt. Sjá nánar um íslensk lög og reglugerðir.
Bókasöfn á Íslandi
Ekki hefur verið gerður tæmandi listi yfir öll bókasöfn og upplýsingamiðstöðvar á Íslandi.
Á vef Landskerfis bókasafna, sem heldur utan um bókasafnskerfið á landsvísu er að finna lista yfir þau bóka- og minjasöfn sem nota bókasafnskerfið og eru þau rúmlega 300 talsins.
- Hlekkur á vef Landskerfis
- Listinn í Excel
Erlend bókasafnafélög
- Statement – The importance of libraries to make the Nordic region safer, greener and freer – 2024
- Statement – Nordic library associations condemn war in Ukraine – 2022
Hlekkir í heimasíður norrænu bókasafnafélaganna:
- Danska bókasafnafélagið – Danmarks biblioteksforening
- Norska bóksafnafélagið – Norsk biblioteksforening
- Sænska bókasafnafélagið – Svensk biblioteksforening
- Finnska bókasafnafélagið – Finlands biblioteksforening
- Finnska rannsóknabókasafnafélagið – Finlands Research Libraries Association
- Finnlands sænska bókasafnafélagið – Finlands Svenska biblioteksforening
Alþjóðasamtök bókasafnafélaga, IFLA (International Federation of Library Associations)
IFLA starfar á alþjóðavísu og sér bókasöfnum fyrir bæði stefnum og yfirlýsingum um hlutverk og starfsemi er varða bókasöfn og eins er varðar upplýsingalæsi, vitsmunafrelsi og upplýsingamiðstöðvar. Á vegum þeirra eru starfandi fjölmargar nefndir skipaðar sérfræðingum hvaðanæva að úr heiminum.
Upplýsing er aðili að IFLA og fer með eitt atkvæði í kosningum til nefna og embætta samtakanna.
- Stefnuyfirlýsing IFLA og UNESCO um almenningsbókasöfn frá 2022 – á íslensku
- Stefnuyfirlýsing IFLA og UNESCO um almenningsbókasöfn 2022 – á ensku
- Stefnuyfirlýsing IFLA og UNESCO um skólasöfn frá 2021 – á íslensku
- Stefnuyfirlýsing IFLA og UNESCO um skólasöfn frá 2021 – á ensku