Áfram höldum við samstarfinu við Endurmenntun HÍ og nú bjóða þau félagsmönnum okkar frábær námskeið á haustönn. Félagsmenn fá 15% afslátt af völdum námskeiðum. Eina sem þarf að gera er að skrá sig og taka fram að maður sé félagi í Upplýsingu. Bendum á að enn er hægt...