Landsfundur Upplýsingar verður að þessu sinni haldinn á Selfossi, dagana 16. og 17. október. Við biðjum félagsfólk að svara örstuttri könnun til að áætla fjölda þátttakenda.