Search

Upplýsingalæsi

[et_pb_section fb_built=“1″ admin_label=“section“ _builder_version=“3.0.47″][et_pb_row admin_label=“row“ _builder_version=“3.0.47″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“][et_pb_column type=“4_4″ _builder_version=“3.0.47″ parallax=“off“ parallax_method=“on“][et_pb_text admin_label=“Text“ _builder_version=“3.0.47″ background_size=“initial“ background_position=“top_left“ background_repeat=“repeat“]

Um upplýsingalæsi:

Skilgreining á upplýsingalæsi samkvæmt Prag yfirlýsingunni um eflingu upplýsingalæsis í samfélaginu er m.a.:
Að geta fundið, staðsett, metið, skipulagt og notað upplýsingar á skilvirkan hátt við að fjalla um þau málefni og viðfangsefni sem fyrir liggja hverju sinni.

Upplýsingalæsi er talin forsenda þess að geta tekið fullan þátt í upplýsingaþjóðfélaginu.

Vert er að benda á Alexandríuyfirlýsingua  um upplýsingalæsi og símenntun sem er frá árinu 2005.

Á Kennsluvef um upplýsingalæsi (afrit á vefsafn.is) er m.a. fjallað um bókasöfn, gagnasöfn, Netið sem heimild, leitarvélar og leitaraðferðir, trúverðugleika heimilda, höfundarétt og siðfræði og gefnar ábendingar og ráð um ritgerðasmíð. 

Um netheimildir:

Við notkun heimilda er mikilvægt að átta sig á áreiðanleika þeirra. Á þetta sérstaklega við um heimildir af Netinu.

Um mat á áreiðanleika heimilda má benda á vefinn Netheimildir  þar sem er að finna ábendingar við gæðamat upplýsinga af Netinu og grein Þórdísar T. Þórarinsdóttur Netið sem heimild (Bókasafnið 23.árgangur). Hugleiðingar um mat á áreiðanleika upplýsinga á Internetinu.

[/et_pb_text][/et_pb_column][/et_pb_row][/et_pb_section]