Search
Loading Events

Jólagleði 22. nóvember 2024

Þessi viðburður er liðinn

22 nóvember kl 6:00 e.h. - 9:00 e.h.

Jólagleði Upplýsingar verður haldin 22. nóvember í húsnæði Bókasafns Kópavogs kl. 18:00.

Við bjóðum upp á léttar og ljúffengar veitingar og hljómsveitin Eva mun ylja okkur um hjartarætur.

Félagar í Upplýsingu greiða ekkert fyrir jólagleðina.

Utanfélagsfólk greiðir 6.000 fyrir veitingar og skemmtun á jólagleði. Við skráningu þarf utanfélagsfólk að greiða inn á reikning félagsins og senda kvittun í tölvupósti á [email protected].

Kennitala: 5712993059

Reiknings nr.: 0111-26-505712

Skráningu lýkur 20. nóvember kl. 16.