Morgunkorn 10.apríl
 
Ingibjörg Steinunn ætlar að fjalla um skýrslu samráðsnefndar um framtíð íslenskrar bókaútgáfu. á morgunkorni 10. Apríl – svona út frá sjónarhóli bókasafnanna
 
Upplýsing býður
félagsmönnum til morgunkorns, fimmtudaginn 10. apríl 2014 í Bókasafni Kópavogs. Boðið verður upp á kaffi og morgunsnarl að
venju. Skráningarformið er hér: 
https://docs.google.com/forms/d/1616Wf5h4hACg4lmmWUP_034NnnfvX1zthWEgq0-tZT4/viewform

Umfjöllunarefnið er skýrsla samráðsnefndar um framtíð íslenskrar bókaútgáfu. Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður, fjallar um
skýrsluna frá sjónarhóli bókasafna í landinu. Hún er með MPA í opinberri stjórnsýslu (2006), MA í bókasafns og upplýsingafræði (1996).

Staður: Bókasafn Kópavogs, Hamraborg 6a í Kópavogi
Stund: 8:30-9:45
Verð: Frítt fyrir félagsmenn Upplýsingar, kr. 1500 fyrir aðra.