Næsta Morgunkorn Upplýsingar verður haldið fimmtudaginn 10. mars kl. 8:30 – 9:45. Þá fræðumst við um Cycling for libraries verkefnið en Erla Kristín Jónasdóttir hjá Borgarbókasafni og Þórhildur S. Sigurðardóttir hjá Bókasafni Menntavísindasviðs HÍ munu segja frá verkefninu en þær tóku þátt í því í september sl.
 
Takið því daginn frá!