IFLA og Covid-19
WLIC 2021 verður haldin í streymi IFLA hefur sent frá sér tilkynningu um að næsta World Library and Information Science ráðstefnan WLIC verði stafræn. Þeir eru að gera könnun sem […]
Alþjóðleg vika opins aðgangs 2020
Alþjóðleg vika baráttu fyrir opnum aðgangi að vísindagreinum var haldin Í 13. sinn dagana 19. – 23. október 2020. Fimm bókasafns- og upplýsingafræðingar frá íslenskum háskólabókasöfnum skrifuðu blaðagreinar til að […]