Mikilvægi bókasafna í þekkingar- og lýðræðissamfélagi
Tvisvar á ári hittast fulltrúar norrænu fagfélaga bókasafnanna á fundi. Annar fundurinn er haldinn til skiptis í þeim löndum sem eiga fulltrúa í samstarfinu og hinn fundurinn er haldinn samhliða […]
Bókasöfnin í Kófinu
Á tímum Covid hefur berlega komið í ljós hversu hugmyndaríkt, drífandi og sveigjanlegt starfsfólk safna landsins er. Lausnirnar finnast víða þrátt fyrir að opnunartími hafi víðast hvar verið takmarkaður undanfarið […]