Hvatningarverðlaun Upplýsingar 2021 fóru til Bókasafns móðurmáls

Á Bókasafnadaginn 8. september 2021 voru Hvatningarverðlaun Upplýsingar veitt öðru sinni, Bókasafn móðurmáls hlaut þau að þessu sinni. Rósa Björg Jónsdóttir fékk afhentan Spóa úr smiðju Hafþórs Ragnars Þórhallssonar til […]
Norræn ráðstefna í NordILL ráðstefnuröðinni, 25. október 2021
14. norræna ráðstefnan í NordILL röðinni verður haldin í Helsinki 25. – 26. október 2021, því miður er eingöngu um netviðburð að ræða. Þessi ráðstefnuröð fjallaði mest um millisafnalán hér […]