Aðalfundur Upplýsingar ? félags-um bókasafns-og
upplýsingafræði verður haldinn fimmtudaginn 21. maí nk. í Menningarhúsinu í
Gerðubergi kl. 17:00-19:00.

Félaginu vantar nýtt fólk í stjórn og nefndir félagsins
þ.á.m. útgáfunefnd sem sér um útgáfu Bókasafnsins. Hafið samband ef þið hafið
áhuga á að ganga til liðs við okkur á netfangið [email protected]

 

Dagskrá aðalfundar:

a) Skýrsla stjórnar.

b) Skýrslur hópa og nefnda.

c) Reikningar félagsins.

d) Fjárhags- og framkvæmdaáætlun næsta starfsárs.

e) Árgjald.

f) Lagabreytingar.

g) Kosning stjórnar og varamanna, sbr. 5 gr.

h) Kosning skoðunarmanna reikninga.

i) Kosning í fastanefndir til tveggja ára í senn.

j) Önnur mál.

 

Að fundi loknum verður skoðunarferð um Gerðuberg auk þess
sem boðið verður upp á léttar veitingar