Bókasafnsdagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 8.september 2017. Í tilefni dagsins munu bókasöfn af öllum gerðum víðsvegar um landið bjóða upp á sérstaka dagskrá í tilefni dagsins. Bókasafnsdagurinn í ár er tileinkaður lýðræði og hlutverki bókasafna í lýðræðissamfélögum. Markmið bókaasfnsdagsins er er tvíþætt:
-
Að vekja athygli á mikilvægi bókasafna í lýðræðisamfélagi.
-
Vera hátíðsdagur starfsmanna safnanna.