Tíundi aðalfundur Upplýsingar- Félags bókasafns- og upplýsingafræða verður haldinn þriðjudaginn 21. apríl 2009.
Á dagskrá fundarins sem haldinn verður í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðunnar verða hefðbundin aðalfundarstörf en einnig verða afhentar viðurkenningar fyrir bestu íslensku fræðibækur ársins 2008 fyrir börn og fullorðna.