Kæru kollegar sem eruð skráð í heimsókn Upplýsingar í dag,
Við sjáum okkur ekki annað fært en að aflýsa fyrirhugaðri heimsókn okkar í Bókasafn Alþingis í dag vegna óveðurs. Öll almannavarnayfirvöld á höfuðborgarsvæðinu hafa gefið þau fyrirmæli að fólk sé ekki á ferli á að óþörfu.
Vinsamlegast komið þessum skilaboðum áfram eftir því sem við á.
f. h. Upplýsingar
Sara Stef.
Varaformaður Upplýsingar