Search

Skráning hafin á Morgunkorn á Bókasafnsdaginn 8. sept

bókasafn

Bókasafnsdagurinn er á næsta leiti og mun Upplýsing að sjálfsögðu halda Morgunkorn á Bókasafnsdaginn eins og venja er. Að þessu sinni verður Morgunkornið haldið í móttökuhúsi Veðurstofu Íslands að Bústaðavegi […]

Fregnir - Fréttabréf Upplýsingar

Skráðu þig í áskrift og fylgstu með því sem er á döfinni hjá félaginu