Glærur frá frá Piu Viinikka bókasafnsfræðings, um Lifandi bókasafn sem flutt var í Norræna húsinu mánudaginn 21. apríl s.l. á vegum fræðslu- og skemmtinefndar Upplýsingar eru nú komnar á vef félagsins.


Lifandi bókasafn starfar eins og venjulegt bókasafn – lesendur koma og fá „lánaða“ bók í takmarkaðan tíma. Það er aðeins einn munur á: bækurnar í lifandi bókasafni eru fólk og bækurnar og lesendurnir eiga persónuleg samskipti.


Hér má einnig finna nánari upplýsingar um verkefnið:


Lifandi bókasafn ? leiðbeiningar fyrir skipuleggjendur?
http://www.norden.org/pub/kultur/barn/is/ANP2005763.pdf