VIKA 17 – Vefráðstefna 5. nóvember 2024

VIKA 17 – Vefráðstefna 5. nóvember 2024

Vefráðstefna 5.nóvember kl. 09-10:30 Streymi:  www.kirjastokaista.fi/en/live (finnska bókasafnarásin) Hvað er vika 17: VIKA 17 er Norræn vitundarvakningarvika með áherslu á 17 heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Verkefnið byggir á samvinnu bókasafna,...
Skráning á Nordic Libraries Together 2024

Skráning á Nordic Libraries Together 2024

Mánudaginn 17.júni hefst skráning á ráðstefnuna Nordic Libraries Together 2024 sem haldin verður 4. – 6. september á Oodi bókasafninu í Helsinki, Finnlandi.  Nánari...
Skýrsla um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum

Skýrsla um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum

Upplýsing tók þátt í viðræðum um stafræn millisafnalán á Norðurlöndum (e-lending across the Nordic countries) með fulltrúum frá norrænu bókasafnafélögunum í vetur. Lokaskýrsla hefur verið kynnt á fundi Norðurlandaráðs sem haldinn var í Þórshöfn í Færeyjum fyrir...
LundOnline@LUND 2024 – Turning policy into practice

LundOnline@LUND 2024 – Turning policy into practice

We are pleased to invite you to LundOnline 2024 which will take place at Lund City Hall in the centre of Lund. LundOnline is a conference, from lunch the 22nd to lunch the 24th of October,  arranged by Lund University Library, aimed at college and university...
Polar Libraries Colloquy í Tromsø 9.-14. júní 2024

Polar Libraries Colloquy í Tromsø 9.-14. júní 2024

Polar Libraries Colloquy ráðstefnan er alþjóðlegur vettvangur fyrir upplýsingafræðinga og aðra sem sinna söfnun, varðveislu og miðlun upplýsinga er varða heimskautasvæðin. Þar gefst gott tækifæri til tengslamyndunar, að ræða sameiginleg áhugamál og kynna verkefni sem...