Creating Knowledge 2024

Creating Knowledge 2024

Creating Knowledge is a conference for anyone interested in learning and information literacy in higher education. The conference has been arranged in Nordic countries by NordINFOLIT, a Nordic network for information literacy, since 1999. The 11th Creating Knowledge...
Danir senda 2500 danskar barnabækur til Úkraínu

Danir senda 2500 danskar barnabækur til Úkraínu

Danska bókasafnafélagið sendi frá sér tilkynningu þann 26. apríl 2023 um að sendar hafi verið 2.500 barnabækur sem þýddar voru á úkraínsku til Úkraínu. Tilgangur sendingarinnar var að vekja von í bjósti barna og foreldra þeirra. Paw Østergaard Jensen, formaður...
QQML2023 Heraklíon, Krít, Grikklandi (30. maí -3. júní 2023)

QQML2023 Heraklíon, Krít, Grikklandi (30. maí -3. júní 2023)

Fimmtánda ráðstefna QQML (Qualitative and Quantitative Methods in Libraries International Conference) verður haldin næsta sumar, 30. maí til 3. júní 2023, í Heraklíon á Krít, Grikklandi. Íslenskir bókasafns- og upplýsingafræðingar eru hvött til að senda inn tillögur...
Bókasafnaráðstefna í Bergen

Bókasafnaráðstefna í Bergen

Velkomin á norræna bókasafnaráðstefnu í Bergen 9. – 11. nóvember nk. Ráðstefnan er framhald af ráðstefnunni Nordic Libraries together – Empowering Society sem haldin var í Svíþjóð árið 2021.   Við hlökkum til að taka á móti ykkur í Bergen í tvo daga með...
Nordic Libraries Annual 2022

Nordic Libraries Annual 2022

Nordic Libraries Annual ráðstefnan verður haldin dagana 02-03. nóvember 2022 í Helsinki. Ráðstefnan verður einnig aðgengileg á netinu. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna og skráningu má finna á heimasíðu Nordic Libraries Annual. Nánari...