Norrænu bókasafnaafélögin fordæma stríð í Úkraínu

Norrænu bókasafnaafélögin fordæma stríð í Úkraínu

Norrænu bókasafnafélögin fordæma einarðlega stríðsrekstur Rússa í Úkraínu og styðja af einhug vilja úkraínsku þjóðarinnar til að búa í frjálsu, sjálfstæðu og lýðræðislegu landi Úkraínu með evrópsk grundvallargildi að leiðarljósi. Við biðlum til allra norrænna...
12. norræna lagabókasafnaráðstefnan

12. norræna lagabókasafnaráðstefnan

12. norræna lagabókasafnaráðstefnan verður í Árósum 8.-10. júní 2022. Þemu ráðstefnunar í ár eru: Lög í stafrænu samhengi Sýnileiki og hlutverk lagabókasafna Lesa...

Norræn ráðstefna í NordILL ráðstefnuröðinni, 25. október 2021

14. norræna ráðstefnan í NordILL röðinni verður haldin í Helsinki 25. – 26. október 2021, því miður er eingöngu um netviðburð að ræða. Þessi ráðstefnuröð fjallaði mest um millisafnalán hér áður fyrr en hefur nú verið sett í víðara samhengi við önnur aðföng og...

Snemmskráning á IFLA ráðstefnuna í ágúst lýkur 9. júlí

IFLA ráðstefnan verður haldin á netinu í ár, dagana 17. – 19. ágúst. Snemmskráning (Early bird) er til 9. júlí og kostar 65 Evrur fyrir aðildarfélaga. Skuldlausir félagar í Upplýsingu geta fengið félagsnúmer („use the code [AA-XXXX] when...

Framboð og kosningar hjá IFLA

Hjá alþjóðasamtökum IFLA stendur nú yfir umfangsmikil leit að fulltrúm í ýmsar nefndir og ráð, auk formanns og gjaldkera þarf að kjósa fulltrúa í stjórn samtakanna, fulltrúa í Evrópudeild og fulltrúa í ráðgjafarnefnd um menningararf svo fátt eitt sé nefnt. Nánar um...